Monday, July 14, 2008

leti

Ég er löt, nenni ekki að blogga. Er bara út í sveit, í sólbaði, í heyskap, drekk kaffi, borða kökur, knúsa börn, fer í sund, les á íslensku, ligg, er. Er í borginni núna. Nenni ekki að hugsa. Nenni ekki að reyna að vera sniðug. Nenni heldur ekki að vinna. Þarf samt að vinna. Andskotans peníngar sem maður þarf alltaf. Farin í sund.

No comments: