Friday, May 09, 2008

The heat is on

Ég er hætt í súkkulaðinu í bili og komin yfir í stroopvöflur og kleinurhringi. Grillaðir hamborgarar koma sterkir inn. Ískaffi með súkkulaðimjólk líka.
Í dag fór hitinn yfir 30 gráður. Ég uppgötvaði að ég get farið upp á þak og sólbaðað mig þar. Æði sæðislegt. Á morgun ætla ég með genginu mínu á hollenska strönd. Í kvöld þarf ég að hanga heima yfir verkefni sem ég á víst að skila í dag.

1 comment:

Anonymous said...

namm...