Thursday, May 29, 2008

Það er ekki sjálfgefið...

...með hverjum ég held

Hollendingum af því Hollendingar eru svo ágætir og myndarlegir upp til hópa.



Ítölum af því að þeir eru alltaf sætastir í flottustu búningunum.



Frökkum af því að Frakkar (hvaðan úr veröldinni sem þeir koma) eru mínir menn.

Ætli ég sjái ekki bara til hverjir komast upp úr riðlinum.

1 comment:

Anonymous said...

Mér finnst að þú eigir að halda með Frökkum.