Friday, March 16, 2007

Viva Las Vegas viva Dolly

Það verður ekki leiðinlegt að sjá þessa konu á sviði

Eftir einungis fjóra daga. Ég trúi því varla. Allir mínir draumar eru að verða að veruleika!
Líka Las Vegas afmælið. Ég vonast til að sjá þennan þar

Annars er ég bara eitthvað útkeyrð og þreytt og hlakka mikið til að komast í frí. Ég get vonandi eitthvað bloggað frá útlöndum, skrifað krassandi bjórdrykkjusögur, sagt frá verslunarævintýrum og birt myndir frá tónleikunum. Ég lofa þó engu.
Lifið heil

1 comment:

Anonymous said...

Töff