Tuesday, March 06, 2007

Þema


Ég er búin að kaupa mér fabulous Las Vegas kjól og er að föndra boðskortin. Nú er bara málið fyrir væntanlega gesti mína að fara að byrgja sig upp af glimmeri, glingri, glamúr, fjöðrum og fjöri. Það væri vel þegið að allavegana einn Elvis mætti á staðinn, einn prestur og að fólk mæti vaðandi í fimmþúsundköllum til að geta tekið þátt í fjárhættuspilum.
Stuð og stemmning.

5 comments:

Anonymous said...

hvar ætli fáist svona höfuðföt?

Hölt og hálfblind said...

Föndra Bíbí, föndra.

Anonymous said...

Brilliant, brilliant thema! Thu ert svo klar! Ef thu vaerir i Kenya tha gaetirdu saumad svona buning a thig fyrir kr. 1000. Eg aetti kannski ad taka ad mer buningahonnun fyrir afmaelisgestina thina?

Anonymous said...

Brill...

Anonymous said...

Ah dásamlegt þema.
Ég er reyndar ennþá mikið að velta brjóstaumræðunni góðu´síðan í janúar. Ég hugsa að best sé að hafa allan varann á. Best að sjá vel um tvíburana ef ske kynni að vinsældir/aðdráttarafl hafi ekkert með persónuleika eða fegurð að gera heldur aðeins vel löguð brjóst. Annars er ég bara að hita upp fyrir miss Dolly Parton. Býst við að þú sért að fara að hita upp líka. Hlakka mikið til að sjá gyðjuna í eigin persónu. Hún er nú líka lifandi dæmi um það hvernig vinsældir og vel löguð brjóst fara saman. :)
Er í hvítu kúrekastígvélunum að krulla á mér hárið ´I will always love you´ darling.