Verkfræðingurinn, þýðandinn, eðlisfræðingurinn, hagfræðingurinn og sálfræðingurinn sátu saman milli jóla og nýárs, sötruðu öl og spjölluðu. Ræddu heima og geima. Lífið í Pakistan, Norður Kóreu, Kína og karlmenn. Ísraelsmenn, enskukennslu og fylgdarþjónustu. Ást og friður, hjarta, hjarta, hjarta.