Tuesday, December 30, 2008
Gvöð hvað ég hlakka til.
Ég skrifa á næsta ári. Ég lofa. Djöfull ætla ég annars að hrinjíða um áramótin. Þamba kampavín fram að hádegi fyrsta janúar. Skipti yfir í landa ef sjampóið þrýtur. Ekkert betra en að eyða fyrsta degi nýs árs í viðbjóðslegri þynnku og þunglyndi. Með líkamann þakinn sogblettum og marblettum, sálina þakta þykkum svörtum blettum og muna helst ekki neitt. Góða skemmtun ég sjálf.
Monday, December 15, 2008
Maður gerir margt gagnlegt í próflestri.
Læra læra læra svo koma jólin
Ég hlakka svo til að fara heim og hitta alla. Byrjar vel. Partý, jólahlaðborð og afmælisboð innan 24 tíma frá því ég kem heim. Ég hlakka svo til að komast í sund. Jessúss minn. Synda, pottur, gufa. Fara í sveitina og borða hangikjet. Drekka kaffi og borða smákökur með mömmu. En fyrst þarf ég að læra fyrir próf og skrifa eina skýrslu. Nenni því ekki. Er þreytt, þurrausin. En bráðum koma blessuð jólin.
Saturday, December 13, 2008
The intellectual!
Sunday, December 07, 2008
Subscribe to:
Posts (Atom)